Pantanir
Frístundarbókin nr 5 er komin út
Eitthvað fyrir alla krossgátuunnendur. Í bókinni eru 100 krossgátur og athyglisþrautir af ýmsu tagi, þar af 62 hefðbundnar krossgátur af ýmsum stærðum. Svo fljóta með orðaleitargátur, völundarhús, flísaðir málshættir, sudoku-gátur, orðatvístursgátur, stjörnuleit og felumyndir. Frábær dægradvöl.


Bók nr 5 á öllum helstu
blaðsölustöðum.

Nýtt frá Frístund:

Krossgátutíminn nr 1 kominn út - frábær krossgátutími á hverri síðu.
32ja síðna blað, tuttugu og fimm heilsíðu krossgátur.
Krossgátu-Frístund
39 frábærar krossgátur  af margvíslegu tagi
32ja síðna blað


Krossgátufjör
32ja blaðsíðna krossgátublað með 55 krossgátum af margvíslegum stærðum og formum.


Lykilgátu-Frístund
Eingöngu með lykilkrossgátum. 36 gátur. Frábær afþreying fyrir allt krossgátufólk. 32ja síðna blað.
Hvað eru lykilkrossgátur? Smelltu HÉR


Sudoku-Frístund
120 talna-, stafa- og rökþrautir af
ýmsu tagi
Þetta eru nýjustu heftin.
Fást á öllum helstu blaðsölustöðum.
Tryggðu þér eintak!

Útgefandi: Frístund útgáfa ehf - s. 792 1530